Ívan Túrgenev

(Endurbeint frá Ívan Túrgenjev)

Ívan Sergejevítsj Túrgenev (rússneska: Иван Сергеевич Тургенев) (9. nóvember 18183. september 1883) var rússneskur rithöfundur.

Ívan Túrgenev, mynd sem Félix Nadar tók af skáldinu.

Túrgenev var talinn fremstur rússneskra raunsæishöfunda meðan hann lifði, en hann hefur síðan fallið í skuggann af Leó Tolstoj og Fjodor Dostojevskíj. Ívan Túrgenev var þó brautryðjandi á ýmsum sviðum, og var fyrsti rússneski höfundurinn sem varð þekktur í Evrópu. Skáldsaga hans, Feður og synir, sem kom út 1862 er álitin eitt af öndvegisritum heimsbókmenntanna. Árið 2007 komu út á íslensku Fjórar sögur í nýjum þýðingum hjá Hávallaútgáfunni.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.