Íslensku safnaverðlaunin
Íslensku safnaverðlaunin eru verðlaun sem Félag íslenskra safna og safnmanna og Íslandsdeild ICOM hafa veitt frá árinu 2000 (annað hvert ár frá 2006).
Handhafar
breyta- 2014 - Rekstrarfélag Sarps
- 2012 - Byggðasafn Suður-Þingeyinga
- 2010 - Nýlistasafnið
- 2008 - Byggðasafn Vestfjarða
- 2006 - Minjasafn Reykjavíkur
- 2003 - Myndadeild Þjóðminjasafns Íslands
- 2002 - Byggðasafn Árnesinga
- 2001 - Safnfræðsludeild Listasafns Reykjavíkur
- 2000 - Síldarminjasafn Íslands