Íslenskt táknmál

Íslenskt táknmál er táknmál notað af heyrnarlausu fólki á Íslandi. Það er skylt danska táknmálinu. 27. maí 2011 varð það viðurkennt sem fyrsta tungumál heyrnarlausra.[1]

Íslenskt táknmál
íslenskt táknmál
Málsvæði Ísland
Heimshluti Norður-Evrópu
Ætt Franskt táknmál
Danskt táknmál
Íslenskt táknmál
Opinber staða
Fyrsta mál
heyrnarlausra
Fáni Íslands Ísland
Stýrt af Málnefnd um íslenskt táknmál
Tungumálakóðar
ISO 639-3 icl
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

2006 var gerður samanburður á orðaforða íslenska táknmálisins við danska táknmálið til þess að finna skyldleika málanna. Niðurstaðan var að þó málin væru vissulega skyld, voru 37% af táknunum ólík í uppbyggingu og þar að auki væru 16% táknanna svipuð, en ólík í handformi, staðsetningu, hreyfingu eða afstöðu.[2]

Tilvísanir breyta

  1. „Frumvarp um táknmál samþykkt” RÚV, Skoðað 10. september 2012
  2. Aldersson, Russell R (1. október 2008). „A Lexical Comparison of Signs from Icelandic and Danish Sign Languages“. Sign Language Studies. 2. 9. bindi. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. apríl 2013. Sótt 10. september 2012.

Tengt efni breyta

   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.