Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsui

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsui er mót sem er haldið árlega af BJJ sambandi Íslands. Mótið var fyrst haldið árið 2008.

Úrslit í karlaflokki breyta

Ár <67 kg <74 kg <81 kg <88 kg <99 kg 99 kg < Opinn flokkur
2008 Halldór Már Jónsson Tómas Gabríel Benjamín Jóhann Helgason Gunnar Nelson Haraldur Óli Ólafsson Bjarni Már Óskarsson Gunnar Nelson
Ár <66 kg <73 kg <81 kg <90 kg <100 kg 100 kg < Opinn flokkur
2009 Axel Kristinsson Haraldur Gísli Sigfússon Gunnar Nelson Sighvatur Magnús Helgason Þorvaldur Blöndal Ingþór Örn Valdimarsson Gunnar Nelson
Ár <64 kg <70 kg <76 kg <82 kg <88 kg <94 kg <100,5 kg 100,5 kg < Opinn flokkur
2010 Axel Kristinsson Jón Þór Árnason Arnar Freyr Vigfússon Gunnar Nelson Sighvatur Magnús Helgason Þráinn Kolbeinsson Ingþór Örn Valdimarsson Sigurjón Viðar Svavarsson Gunnar Nelson
2011 Axel Kristinsson Enginn flokkur Pétur Daníel Ámundarson Arnar Freyr Vigfússon Eiður Sigurðsson Sighvatur Magnús Helgason Þráinn Kolbeinsson Björn Sigurðsson Sighvatur Magnús Helgason
2012 Enginn flokkur Axel Kristinsson Jósep Valur Guðlaugsson Björn Lúkas Haraldsson Sighvatur Magnús Helgason Enginn flokkur Þráinn Kolbeinsson Guðmundur Stefán Gunnarsson Sighvatur Magnús Helgason
2013 Enginn flokkur Ómar Yamak Aron Daði Bjarnason Daði Steinn Brynjarsson Eiður Sigurðsson Ingþór Örn Valdimarsson Birkir Freyr Helgason Guðmundur Stefán Gunnarsson Ingþór Örn Valdimarsson
2014 Axel Kristinsson Ómar Yamak Pétur Jónasson Daði Steinn Brynjarsson Sighvatur Magnús Helgason Þráinn Kolbeinsson Ingþór Örn Valdimarsson Eggert Djaffer Si Said Sighvatur Magnús Helgason
2015 Axel Kristinsson Ómar Yamak Jósep Valur Guðlaugsson Kristján Helgi Hafliðason Eiður Sigurðsson Þráinn Kolbeinsson Egill Øydvin Hjördísarson Halldór Logi Valsson Þráinn Kolbeinsson
2016 Axel Kristinsson Pétur Óskar Þorkelsson Ómar Yamak Bjarki Þór Pálsson Daði Steinn Brynjarsson Pétur Marinó Jónsson Sighvatur Magnús Helgason Halldór Logi Valsson Sighvatur Magnús Helgason