Ísafold (aðgreining)
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Ísafold er skáldleg útgáfa af nafni Íslands og getur átt við:
- Blaðið Ísafold sem kom út 1874-1929 og var gefið út af Birni Jónssyni
- Tímaritið Ísafold (2006-2008) sem sameinaðist síðar Nýju lífi
- Kvenmannsnafnið Ísafold
- Ísafold - Félag ungs fólks gegn ESB aðild, stofnað 2010
Tengt efni
breyta Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Ísafold (aðgreining).