Ímynd fíflsins

ÍMYND FÍFLSINS er fjórða hljómplata Hljómsveitarinnar Ég. Hún kom út í nóvember 2011. Platan var hljóðrituð í Stúdíó 33b og Stúdíó 48.

Ímynd fíflsins geisladiskur
Ímynd fíflsins geisladiskur

Upptökustjórn: Róbert Örn Hjálmtýsson

Hljóðblöndun: Róbert Örn Hjálmtýsson og Baldur Sívertsen Bjarnason

Mastering: Ólafur Örn Josephsson

Forsíðuljósmynd: Jónatan Grétarsson

Hönnun umslags: Arnar Ingi Hreiðarsson og Róbert Örn Hjálmtýsson


Platan var gefin út af plötufyrirtækinu Jörðin en það er kennitölulaus ímyndun af fyrirtæki þar sem nafnið vísar eingöngu í það að Hljómsveitin Ég og verk hennar eru afurð Jarðarinnar.

Viðtökur plötunnar:Breyta

ÍMYND FÍFLSINS hlaut góða dóma í fjölmiðlum[1][2][3] og var ofarlega á mörgum árslistum tónlistargagnrýnenda[4] [5][6]og einnig var Róbert tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2011[7] fyrir textana á plötunni.

Platan komst á úrvalslista Kraumslistans árið 2011[8].


Hljóðfæraleikarar plötunnar:Breyta

 • Róbert Örn Hjálmtýsson: söngur, bakraddir, trommur, bassi, gítar, orgel, tambúrína
 • Arnar Ingi Hreiðarsson: bassi
 • Örn Eldjárn Kristjánsson: gítar
 • Andri Geir Árnason: trommur
 • Baldur Sívertsen Bjarnason: gítar
 • Steindór Ingi Snorrason: gítar


Lagalisti:Breyta
 1. FERÐALAG
 2. ÉG VAR AÐ HUGLEIÐA
 3. ÞÚ ERT LEIÐTOGI
 4. MAÐURINN
 5. ÉG SÉ (1. HLUTI)
 6. HEIMSKA
 7. VINIR
 8. HOLLYWOOD-ÁST
 9. SAUÐKINDUR
 10. HJÁLP
 11. ÉG SÉ (2. HLUTI)
 12. KÓNGAFÓLK
 13. ÍMYND FÍFLSINS

TilvísanirBreyta

 1. Árni Matthíasson. „Tilbiðjum Mig!“.
 2. Dr. Gunni. „Stóru spurningarnar“.
 3. Freyr Bjarnason. „ÍMYND FÍFLSINS“.
 4. Arnar Eggert Thoroddsen. „Tónlistarstund mbl.is: Íslenskar plötur ársins 2011“.
 5. Arnar Eggert Thoroddsen. „Morgunblaðið: Íslenskar plötur ársins“.
 6. Árni Matthíasson. „Plötur ársins 2011“.
 7. https://www.ruv.is/frett/islensku-tonlistarverdlaunin-2011.
 8. „Úrvalslisti Kraumslistans 2011“.