Ígulber
Ígulber (eða rambutan) (fræðiheiti: Nephelium lappaceum) er venjulega haft um loðin aldin trjáa af sápuberjaætt. Ígulberjatrén vaxa í suðaustanverðir Asíu. Aldin trjánna, ígulberin, eru skærrauð og alsett kræklóttum öngum. Aldinkjötið er hvítt, sætt og safaríkt og inni í því er harður kjarni (fræið) sem er óætt. Ígulber eru skyld litkaberjum (Lychee) enda ekki ósvipuð útlits.
Ígulber | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ígulber (aldin)
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Nephelium lappaceum L. |
Tenglar
breyta- Ígulber; af Nóatún.is Geymt 29 september 2009 í Wayback Machine