Íþróttafélag Hafnarfjarðar
(Endurbeint frá ÍH)
Íþróttafélag Hafnarfjarðar, skammstafað ÍH, er íslenskt íþróttafélag í Hafnarfirði. Það var stofnað árið 1983. Til að byrja með var félagið stofnað utan um handknattleiksdeild félagsins. Síðar eða árið 1996 var stofnaður meistaraflokkur í knattspyrnu og hóf félagið þáttöku í 3. deild. Eftir nokkura ára baráttu náði félagið sumarið 2006 að vinna sig upp í 2 deild en liðið leikur í dag í þriðju efstu deild. Handknattleiksdeild félagsins var endurvakin fyrir tímabilið 2013-2014 og endaði liðið í 7. sæti í fyrstu deild.
Íþróttafélag Hafnarfjarðar | |||
---|---|---|---|
Skammstöfun | ÍH | ||
Stofnað | 1983 | ||
Aðsetur | Hafnarfjörður |