Ellý Vilhjálms - Ég veit þú kemur

(Endurbeint frá Ég veit þú kemur)

Ég veit þú kemur er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytur Elly Vilhjálms fjögur lög.

Ég veit þú kemur
Forsíða Ellý Vilhjálms - Ég veit þú kemur

Bakhlið Ellý Vilhjálms - Ég veit þú kemur
Bakhlið

Gerð SG - 535
Flytjandi Elly Vilhjálms
Gefin út 1968
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki SG - hljómplötur

LagalistiBreyta

  1. Heyr mína bæn - Lag - texti: Erlent lag - Ólafur Gaukur
  2. Brúðkaupið - Lag - texti: Erlent lag - Árelíus Nielsson Hljóðdæmi 
  3. Ég veit þú kemur - Lag - texti: Oddgeir Kristjánsson - Ási í Bæ
  4. Lítill fugl - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Arnar Arnarson