Valentine Lost

framlag Íslands til Eurovision 2007
(Endurbeint frá Ég les í lófa þínum)

Valentine Lost“ (eða „Ég les í lófa þínum“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 og var flutt af Eiríki Haukssyni. Höfundur lagsins er Sveinn Rúnar Sigurðsson. Lagið hafnaði í 13. sæti í undankeppninni og komst ekki í úrslit. Lagið vann söngvakeppnina Sjónvarpsins með um það bil 60 prósent atkvæða í símakosningu.

„Valentine Lost“
Eiríkur Hauksson flytur „Valentine Lost“ í undankeppninni í Helsinki.
Lag eftir Eirík Hauksson
Lengd3:02
LagahöfundurSveinn Rúnar Sigurðsson
TextahöfundurPeter Fenner
Tímaröð í Eurovision
◄ „Congratulations“ (2006)
„This Is My Life“ (2008) ►
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.