Æviráðning er sú gerð ráðningarsamnings sem kveður á um að einstaklingur sé ráðinn í starf ævilangt. Áður fyrr voru íslenskir embættismenn skipaðir til lífstíðar en því var breytt með lögum árið 1996. Sumstaðar er æviráðning enn við lýði en dómarar við Hæstarétt Bandaríkjanna eru skipaðir til lífstíðar.

Heimildir

breyta