Ættingi

ættartengsl og skyldleiki fólks

Ættingi er einstaklingur sem tengist öðrum gegnum ættir. Kjarnatilvik eru fjölskyldutengsl þar sem annar aðilinn er beinn niðji hins eða systkini. Önnur tilvik gætu verið sameiginlegur forfaðir eða formóðir, eða gegnum hjúskap, en þau geta verið matskennd á köflum. Tengslin geta hvort sem er verið líffræðileg eða félagsleg, til að mynda með ættleiðingu, tæknifrjóvgun, eða gegnum hjúskap eða sambúð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.