Ærey

(Endurbeint frá Ærø)

Ærey (danska: Ærø; nafnið dregið af einu heiti á garðahlyn, ær) er 88 km² eyja syðst í Litlabelti í Danmörku, sunnan við Fjón, vestan við Langaland og austan við Als. Um 6000 manns búa á eyjunni. Stærstu bæirnir eru Marstal og Ærøskøbing. Eyjan er sérstakt sveitarfélag á Suður-Danmörku.

Landslag á Ærey.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.