Ásgarður (gata)

Ásgarður er gata í Fossvoginum í Reykjavík. Gatan liggur í skeifu með báða enda á Bústaðaveginum. Í Ásgarði er mest af raðhúsalengjum, en einnig eru blokkir og einbýlishús við götuna. Gatan er í póstnúmeri 108 og er stundum kölluð Ástgarður.