Árvakur og Alsviður

hestar úr norrænni goðafræði

Árvakur og Alsviður eru tveir hestar sem draga vagn Sólar um himinhvolfin. Í Grímnismálum er þeim svo lýst:

Sólvagninn dreginn af hestum og úlfur fylgir. Teikning eftir Collingwood frá 1908
Árvakur og Alsviður,
þeir skulu upp héðan
svangir sól draga.
En und þeirra bógum
fálu blíð regin,
æsir, ísarnkol.

Tenglar

breyta