Árbók Þingeyinga

Árbók Þingeyinga er útbreiddasta átthagarit á Íslandi og hefur verið gefið út árlega síðan 1958. Í bókinni eru birtar greinar á borð við sögur, ljóð og annálar. Hún er heimild um líf og störf fólks í Þingeyjarsýslum.

Upphafsmaður bókarinnar var Jóhann Skaptason, þáverandi sýslumaður Þingeyinga. Þingeyjasýslunar báðar og Húsavík stóðu að útgáfu hennar.

Heimild

breyta
   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.