Áramótaskaup 1977
Áramótaskaupið 1977 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1977 og nefndist áður en árið er liðið og var sýnt á RÚV. Stjórnendur þáttarins voru Ómar Ragnarsson og Bryndís Schram.
Heimild
breyta- Dagskrá Sjónvarpsins 31. desember 1977 Morgunblaðið á Timarit.is