Álandshaf

hafsvæði í Eystrasalti milli Álandseyja og Svíþjóðar

Álandshaf er hafsvæði í Eystrasalti milli Álandseyja og Svíþjóðar. Þar sem styst er milli landa heitir Syðri-Kverk. Norðan við Álandshaf er Botnhaf í Helsingjabotni.

Kort sem sýnir Álandshaf
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.