Áfram, Kristsmenn, krossmenn

Áfram, Kristsmenn, krossmenn er íslensk þýðing á enska sálminum „Onwards, Christian Soldiers“ eftir Sabine Baring-Gould frá 1865. Lagið sem sálmurinn er sunginn við var samið af Arthur Sullivan árið 1871. Hjálpræðisherinn tók þennan sálm upp sem inngöngusálm.

Nótnablað með sálminum.

Íslenska þýðingin er eftir Friðrik Friðriksson.