Ábreiða (tónlist)

(Endurbeint frá Ábreiða)

Ábreiða er nýr flutningur eða ný upptaka tónlistarmanns á lagi sem er ekki upprunalegi flytjandi eða höfundur þess.[1] Áður átti það við um lög sem voru flutt í kringum svipaðan tíma og upprunalega útgáfan til að keppast við það. Nú á það við um allar útgáfur fluttar eftir þá fyrstu.[2]

Ábreiða Jimi Hendrix á „All Along the Watchtower“ naut meiri vinsælda heldur en upprunalega útgáfa Bob Dylan.

Tilvísanir

breyta
  1. Padgett, Ray (2017). Cover me : the stories behind the greatest cover songs of all time. New York: Sterling. bls. 2–9. ISBN 978-1-4549-2250-6. OCLC 978537907.
  2. Magnus, P.D. (2022). A Philosophy of Cover Songs. Open Book Publishers. bls. 3–27. doi:10.11647/obp.0293. ISBN 978-1-80064-422-9. OCLC 1321794085.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.