Þorp
smágerður byggðarkjarni þar sem fólk býr
Þorp er byggðakjarni þar sem fólk býr nálægt hvert öðru og myndar lítið samfélag á grundvelli nálægðar. Þau eru smágerðustu þéttbýlin og eru eftir atvikum eigin sjálfstæð sveitarfélög eða mynda sveitarfélög með öðrum þéttbýlum.