Zinkblendi
Zinkblendi er algengasta tegund zinksteinda og tilheyrir hópi málmsteina.
Lýsing
breytaMyndar gulleitar og brúnar hálfgegnsæjar flögur. Hefur fitu-eða málmgljáa og er zinkblendi algengast á bilinu 0,5-1 cm á stærð.
- Efnasamsetning: ZnS
- Kristalgerð: Kúbísk
- Harka: 3½-4
- Eðlisþyngd: 3,4-4,1
- Kleyfni: Góð
Myndun og útbreiðsla
breytaMyndast úr kvikuvessum og finnst aðallega í stórum innskotum.
Heimild
breyta- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2