Zeitgeist-hreyfingin

(Endurbeint frá Zeitgeist Hreyfingin)

Zeitgeist hreyfingin er alþjóðleg grasrótarhreyfing sem stofnuð var í Bandaríkjunum árið 2008 af Peter Joseph. Hreyfingin gagnrýnir kapítalisma og segir hann byggðann á spillingu og sóun á áðlindum. Hreyfingin hafnar sögulegum trúarhugmyndum og segir þær vera villandi og tileinkar sér sjálfbæra vistfræði og vísindalega stjórnun samfélagsins. [1][2]

Merki Zeitgeist-hreyfingarinnar

Hreyfingin hefur staðbundinn hóp á Íslandi.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. McElroy, Danien. June 17, 2012. Forest boy 'inspired by Zeitgeist movement'. The Telegraph. Retrieved November 14, 2018.
  2. Resnick, Jan (25. febrúar 2009). „The Zeitgeist Movement“. Psychotherapy in Australia. 15 (2). ISSN 1323-0921.
  3. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2019. Sótt 25. september 2019.

Tenglar

breyta