Zúúber er morgunþáttur sem er á dagskrá FM957 sem voru alla virka morgna kl. 7-10. Stjórnendur Zúúber eru Svali (Sigvaldi Þórður Kaldalóns), Gassi (Jóhann Garðar Ólafsson) og Sigga (Sigríður Lund Hermannsdóttir).

Tengilar

breyta

Heimildir

breyta