Yinlu Foods
Yinlu Foods er kínverskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu unnina og undirbúna matvæla og drykkjarvara. Árið 2011, keypti Nestlé 60% hlutafjár í Yinlu Foods, varð móðurfélag þess og helsti hluthafi.
Árið 2012 var fyrirtækið með 10.000 starfsmenn í þremur verksmiðjum og var að byggja tvær til viðbótar. Tekjur fyrirtækisins 2010 námu $ 812.000.000 USD.[1]