Yayi Boni (f. 1952) var forseti Benín frá 2006 til 2016. Hann tók við embætti 6. apríl 2006 eftir að hafa sigrað kosningar í apríl sama ár. Boni er menntaður hagfræðingur og var aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Vestur-Afríkuríkja og síðar forstjóri Vesturafríska þróunarbankans.

Yayi Boni sver embættiseið 2006.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.