X TV er íslensk netsjónvarpsstöð og vefsamfélag.

Merki X TV

Útsendingar

breyta

Morfís 2010 - 2011

breyta

Þann 12. Janúar 2011 skrifaði X TV undir samning við stjórn Morfís um sýningar á 16 liða úrslitum 2010 - 2011.

Keppnir sem X TV hefur sýnt frá eru eftirfarandi:

16 liða úrslit

breyta
  • Menntaskólinn í Kópavogi - Menntaskólinn við Sund (14. janúar 2011)
  • Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Verzlunarskóli Íslands (17. janúar 2011)
  • Menntaskólinn Hraðbraut - Fjölbrautaskóli Norðurlands-Vestra (21. janúar 2011)
  • Flensborgarskólinn - Kvennaskólinn í Reykjavík (27. janúar 2011).

8 liða úrslit

breyta
  • Menntaskólinn í Reykjavík - Fjölbrautaskóli Suðurnesja (28. febrúar 2011)
  • Kvennaskólinn - Verzlunarskóli Íslands (2. mars 2011)
  • Menntaskólinn Hraðbraut - Menntaskólinn við Sund (3. mars 2011)

Undanúrslit

breyta
  • Verzlunarskóli Íslands - Menntaskólinn í Reykjavík (25. mars 2011)

Úrslit

breyta

Nýtt áhorfsmet X TV var slegið þegar 1463 einstaklingar horfðu á viðureignina.

  • Menntaskólinn í Reykjavík - Menntaskólinn við Sund (12. apríl 2011)

Aðrar útseningar

breyta
  • Vika samfélagsmiðlunar (10. febrúar 2011)

Vefsíða

breyta

X TV heldur úti vefsíðunni http://xtv.is Geymt 19 janúar 2011 í Wayback Machine og birtir þar sjálfstætt framleidda þætti.

Þættir á vefsíðu X TV

breyta

Tenglar

breyta

Vefsíða X TV Geymt 19 janúar 2011 í Wayback Machine