Word Ways: The Journal of Recreational Linguistics er bandarískt tímarit um tómstundamálvísindi sem var stofnað árið 1968 af Greenwood Periodicals.

Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. Núverandi ritstjóri er Jeremiah Farrell.

Ritstjórar

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.