Word Ways
Word Ways: The Journal of Recreational Linguistics er bandarískt tímarit um tómstundamálvísindi sem var stofnað árið 1968 af Greenwood Periodicals.
Tímaritið kemur út fjórum sinnum á ári. Núverandi ritstjóri er Jeremiah Farrell.
Ritstjórar
breyta- 1968: Dmitri Borgmann
- 1969: Howard Bergerson
- 1970–2006: A. Ross Eckler, Jr.
- 2006–: Jeremiah Farrell