William Wyler

bandarískur kvikmyndagerðarmaður

William Wyler (fæddur Willi Wyler[1]; 1. júlí 1902 - 27. júlí 1981) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri og framleiðandi. Ferill hans nær yfir fimm áratugi og gerði hann ýmsar tegundir kvikmynda. Hann hlaut þrenn Óskarsverðlaun.

William Wyler
William Wyler árið 1945.
Fæddur
Willi Wyler

1. júlí 1902(1902-07-01)
Dáinn27. júlí 1981 (79 ára)
Beverly Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum
HvíldarstaðurForest Lawn Memorial Park í Glendale í Kaliforníu í Bandaríkjunum
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Framleiðandi
Ár virkur1925–1970
Maki
Börn5
ÆttingjarCarl Laemmle Jr. (frændi)

Tilvísanir

breyta
  1. Birth Certificate No. 1298/1902, Mulhouse Archive. According to Herman, Jan. A Talent for Trouble: The Life of Hollywood's Most Acclaimed Director. New York: G.P. Putnam's Sons, 1995. ISBN 0-399-14012-3