Will Durant
William James Durant (5. nóvember 1885 — 7. nóvember 1981) var bandarískur sagnfræðingur, heimspekingur og rithöfundur.
Helstu ritverk
breyta- (1926) The Story of Philosophy.
- (1927) Transition.
- (1930) The Case for India.
- (1931) Adventures in Genius.
- (1953) The Pleasures of Philosophy.
- (ásamt Ariel Durant) (1968) The Lessons of History. – Íslensk þýðing: Í ljósi sögunnar (1985). Björn Jónsson þýddi.
- (ásamt Ariel Durant) (1970) Interpretations of Life.
- (ásamt Ariel Durant) (1977) A Dual Autobiography.
Saga siðmenningar
breyta- (1935) Our Oriental Heritage.
- (1939) The Life of Greece. – Íslensk þýðing: Grikkland hið forna 1–2 (1967). Jónas Kristjánsson íslenskaði og samdi viðauka. Endurprentað 1979 og 1993.
- (1944) Caesar and Christ. – Íslensk þýðing: Rómaveldi 1–2 (1963 og 1965). Jónas Kristjánsson íslenskaði. Endurprentað 1993.
- (1950) The Age of Faith.
- (1953) The Renaissance.
- (1957) The Reformation. – Íslensk þýðing fyrsta hluta verksins: Siðaskiptin 1-2 (1989). Björn Jónsson þýddi.
- (ásamt Ariel Durant) (1961) The Age of Reason Begins.
- (ásamt Ariel Durant) (1963) The Age of Louis XIV.
- (ásamt Ariel Durant) (1965) The Age of Voltaire.
- (ásamt Ariel Durant) (1967) Rousseau and Revolution.
- (ásamt Ariel Durant) (1975) The Age of Napoleon.