Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/september, 2007
Latest comment: fyrir 17 árum by Jóna Þórunn in topic Wikibækur
Flóra Íslands
breytaSeptember; nýtt kvótaár, féð kemur af fjalli, flestir skólar byrjaðir, rigningatíð, grösin falla. Ég sting upp á að við vinnum að flóru Íslands. :) — Jóna Þórunn 22:36, 11 ágúst 2007 (UTC)
- Líst fantavel á það. Er annars hægt að tína fjallagrös í september? --Akigka 11:51, 12 ágúst 2007 (UTC)
- Já, ef þau eru ekki farin að þroskast nú þegar. Minnir að grasaferðirnar hafi verið farnar í júlí/ágúst... :) — Jóna Þórunn 11:53, 12 ágúst 2007 (UTC)
- Annar er allt á undan þetta sumarið. Sýnist berjalyngið vera að klárast hratt þessa dagana og sveppir út um allt frá því um mánaðarmótin sem eru venjulega í lok ágúst. --Akigka 12:02, 12 ágúst 2007 (UTC)
- Ég var að koma innan úr Austurdal í Skagafirði og þar var allt krökkt af berjum. Sá örfáa grænjaxla en það var svo lítið að vart tekur að tala um. Sumarið er búið að vera svo þurrt og sólríkt að allt þroskast ef það er ekki þeim mun vatnsmeira. Kálið hér fyrir neðan er rétt farið af stað þó því hafi verið sáð í maí. — Jóna Þórunn 12:06, 12 ágúst 2007 (UTC)
- Annar er allt á undan þetta sumarið. Sýnist berjalyngið vera að klárast hratt þessa dagana og sveppir út um allt frá því um mánaðarmótin sem eru venjulega í lok ágúst. --Akigka 12:02, 12 ágúst 2007 (UTC)
- Já, ef þau eru ekki farin að þroskast nú þegar. Minnir að grasaferðirnar hafi verið farnar í júlí/ágúst... :) — Jóna Þórunn 11:53, 12 ágúst 2007 (UTC)
Wikibækur
breytaLegg til að systurverkefnið Wikibækur verði gert að samvinnu verkefni september mánaðar 2007 fljót nú — Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af 194.144.73.134 (spjall | framlög)
- Þetta er Wikipedia, ekki Wikibækur. — Jóna Þórunn 2. september 2007 kl. 21:04 (UTC)