Wikipediaspjall:Samvinna mánaðarins/janúar, 2006
- Ég mæli með Stjórnmálamenn og leiðtogar, og jafnvel bara "frægt fólk" almennt. Það væri ágætt að ákveða þetta sem fyrst svo þetta verði ekki svona óákveðið eins og seinasta. --Jóna Þórunn 4. des. 2005 kl. 20:24 (UTC)
- Já, ég styð þá tillögu auðvitað. Og ég er alveg sammála, það er ekki sniðugt að þetta ákveðist bara 1. dag mánaðarins. Hvernig væri, svona til viðmiðunnar, að hafa kosningu ekki síðar en einni viku fyrir mánaðarmótin? --Sterio 4. des. 2005 kl. 20:40 (UTC)
- Ég er hlynnt því að kjósa í seinasta lagi 1 viku fyrir mánaðarmót. --Jóna Þórunn 4. des. 2005 kl. 21:28 (UTC)
- Já, ég styð þá tillögu auðvitað. Og ég er alveg sammála, það er ekki sniðugt að þetta ákveðist bara 1. dag mánaðarins. Hvernig væri, svona til viðmiðunnar, að hafa kosningu ekki síðar en einni viku fyrir mánaðarmótin? --Sterio 4. des. 2005 kl. 20:40 (UTC)
- Mér sýnist sem ótal greinar hér séu aðeins ein setning en þó ekki merktar sem stubbar. Ég legg til að notendur merki smám saman slíkar greinar sem stubba. --Geithafur 13. des. 2005
- Ertu þá að tala um greinar almennt sem lenda í Stubba flokknum? Fólk hefur nefninlega misjafna sýn á því hvað sé stubbur og hvað ekki, þannig að sumir merkja greinar sem stubba sem aðrir myndu ekki merkja. --Jóna Þórunn 13. des. 2005 kl. 16:05 (UTC)
- Mér sýnist að merkja mætti fleiri greinar en nú er sem stubba og ýta þannig undir að bætt verði við þær. Dæmigerður stubbur (jafnvel aðeins of mikill stubbur) myndi ég segja að væri greinin um nauðgun, sem ég merkti í dag sem stubb. Rökin eru þau að mjög margt fleira væri hægt að segja um nauðgun en þetta. Mér finnst ég hafa rekist á ansi mörg slík dæmi. Þetta er augljóslega smekksatriði en mér sýnist eðlilegt að skoða þetta betur. Ég stórefa að grein sem þessi myndi teljast annað en stubbur á ensku útgáfunni. --Geithafur 13. des. 2005 kl. 16:13 (UTC)
- Ertu þá að tala um greinar almennt sem lenda í Stubba flokknum? Fólk hefur nefninlega misjafna sýn á því hvað sé stubbur og hvað ekki, þannig að sumir merkja greinar sem stubba sem aðrir myndu ekki merkja. --Jóna Þórunn 13. des. 2005 kl. 16:05 (UTC)
Kosning
breytaÞað er alveg að koma vika að mánaðarmótum og þó ég hafi verið allt of upptekinn undanfarið til að vera aktívur hér, þá ætla ég hérmeð að hefja kosningu. Setjið Styð eða eitthvað álíka við möguleikann sem þið viljið helst að verði fyrir valinu. Og bætið endinlega við möguleikum, þetta eru eiginlega allt of fáir finnst mér. --Sterio 21. des. 2005 kl. 19:14 (UTC)
- Stjórnmálamenn og leiðtogar (og jafnvel annað merkilegt eða frægt fólk)
- Styð --Sterio 21. des. 2005 kl. 19:14 (UTC)
- Styð --Heiða María 21. des. 2005 kl. 22:25 (UTC)
- Styð --Jóna Þórunn 21. des. 2005 kl. 22:28 (UTC)
- Styð --Akigka 22. des. 2005 kl. 21:40 (UTC)
- Merkja fleiri greinar stubba.