Wikipediaspjall:Myndasnið
Sumar myndir eins og þessi hér er í Public Domain. Hvers vegna er PD-sniðið listað sem úrelt? Ekkert af hinu nær yfir PD. --Gdh 04:41, 28 júní 2007 (UTC)
- Af því að þau eiga að fara inn á commons. --Steinninn 04:43, 28 júní 2007 (UTC)
- Hvað ef myndefnið fellur undir PD en getur ekki farið inn á Commons? --Gdh 04:50, 28 júní 2007 (UTC)
- Hvaða tilfelli eru það? Ég spurði um þetta í Pottinum fyrir nokkrum dögum. Það hefur líklega farið framhjá þér. Ég spurði hvort það þurfi eitthvað að hafa PD, CC og GNU sniðin hérna og hvort það megi ekki bara færa allar myndirnar yfir á Commons. Allir svöruðu jú. Ég þekki ekki til neinnar ástæðu afhverju PD mynd ætti ekki að mega fara inn á commons. Endilega segið mér ef ég er að missa af eitthverju í þessum málum. --Steinninn 05:01, 28 júní 2007 (UTC)
- Ein möguleg ástæða er ef maður býr til skýringarmynd eða tekur ljósmynd og setur inn skýringartexta á íslensku.
- Ég skannaði einhverntímann í fyrndinni t.d. inn myndir hérna af beinum, þær eru hér enn - þær eru frekar ómerkilegar, finnst mér reyndar. Þetta er reyndar eina dæmið sem mér dettur í hug - og ekki er það gott dæmi -, en engu að síður finnst mér ekki vitlaust að hafa þennan möguleika. --Gdh 05:09, 28 júní 2007 (UTC)
- Það er rétt, í örfáum tilvikum eru myndir sem er hvort ið er bara hægt að nota hérna. En ég veit ekki til þess að neitt banni að hlaða þeim inn á commons og nota þær bara hérna. Við gætum sett upp eitthverjar reglur um það að ef svona tilvik koma upp að þá ætti ekki að hlaða þeim inn á commons, en mér finnst það svo sára sjaldgæft, til hvers að búa til flóknar reglur sem flækja hlutina bara fyrir örfáar myndir. Og jafnvel gæti verið auðveldara fyrir aðra að finna beinagrindsmyndirnar inn á commons og þýða þær yfir á önnur tungumál. Það er rétt hjá þér, þessar myndir eru kannski ekki besta dæmið, en samt eitthvað í þeim dúr. --Steinninn 05:28, 28 júní 2007 (UTC)
- Hvaða tilfelli eru það? Ég spurði um þetta í Pottinum fyrir nokkrum dögum. Það hefur líklega farið framhjá þér. Ég spurði hvort það þurfi eitthvað að hafa PD, CC og GNU sniðin hérna og hvort það megi ekki bara færa allar myndirnar yfir á Commons. Allir svöruðu jú. Ég þekki ekki til neinnar ástæðu afhverju PD mynd ætti ekki að mega fara inn á commons. Endilega segið mér ef ég er að missa af eitthverju í þessum málum. --Steinninn 05:01, 28 júní 2007 (UTC)
- Hvað ef myndefnið fellur undir PD en getur ekki farið inn á Commons? --Gdh 04:50, 28 júní 2007 (UTC)
Byrja umræðu um Wikipedia:Myndasnið
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Wikipedia:Myndasnið.