Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/04, 2018
Latest comment: fyrir 6 árum by TKSnaevarr
Af því að við viljum ekki að það vanti grein mánaðarins í nokkra daga eins og var í mars núna, kem ég með þessa uppástungu:
Grein mánaðarins apríl 2018: Rúnir
Mér finnst þetta skemmtilegt viðfangsefni sem gott er að vita meira um, og vel skrifuð grein. Endilega tilnefnið fleiri greinir, og fjallið um þær. Jóna Bók (spjall) 16. mars 2018 kl. 14:37 (UTC)
- Ég græjaði þetta sem grein næsta mánaðar þar sem enginn hefur lagt annað til. TKSnaevarr (spjall) 29. mars 2018 kl. 19:20 (UTC)