Wikipediaspjall:Grein mánaðarins/01, 2007
Ég tilnefni stóru bombu sem grein janúarmánaðar. Er ekki við hæfi að hún taki við hér meðan aðrar stórar bombur sprengja okkur inn í nýja árið? --Cessator 04:51, 26 desember 2006 (UTC)
- Jú, ég tel það viðeigandi að sprengja þessu á forsíðuna í næsta mánuði. --Jóna Þórunn 12:17, 26 desember 2006 (UTC)
Byrja umræðu um Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2007
Spjallsíður er þar sem maður spjallar um hvernig efnið á Wikipedia getur verið sem best. Þú getur notað þessa síðu til að byrja umræðu við aðra um hvernig má bæta Wikipedia:Grein mánaðarins/01, 2007.