Wikipedia:Sjálfvirkt staðfestir notendur
Sjálfvirkt staðfestir notendur eru þeir notendur sem hafa gert minnst 10 breytingar og eru minnst 4 daga gamlir. Þá er hægt að breyta flestum vernduðum síðum (eins og greininni um Ísland) og viðkomandi þarf þá ekki lengur að leysa vélmennaþrautir til að gera breytingar.