Wikipedia:Samvinna mánaðarins/júlí, 2007
Lönd heimsins
Samvinna mánaðarins í júlí 2007 er að taka einhverjar af landagreinunum, sem eru rétt rúmlega 200 talsins, uppfæra upplýsingasnið úr töflu í sniðið {{land}} og bæta upplýsingum í greinarnar. T.d. væri hægt að „ættleiða“ eina eða tvær landagreinar og bæta hressilega við þær. Líka væri hægt að fást við rauða tengla í upplýsingatöflunni, s.s. þjóðarlén, forseta o.s.frv.
Hægt væri að miða við að eftirfarandi kaflar séu í greininni:
- Saga
- Landafræði
- Stjórnmál
- Efnahagslíf
- Menning