Wikipedia:Listi yfir CSS stíla

Snið og í sumum tilfellum síður á Wikipediu nota fjölmarga CSS stíla. Þessi síða er til að lýsa og útskýra stílana. CSS stílar eru skilgreindir með "classes" og "ID" (auðkenni). Meiningin er að lista eingöngu stíla hérna sem eru skilgreindir í sniðum og síðum, en ekki stíla sem eru eingöngu hluti af hugbúnaði Wikipedia, MediaWiki. Með listanum ætti að vera auðveldara að uppfæra CSS stílana, sem oft eru fengnir frá öðrum wikipedium, eða jafnvel velja stíl í snið sem hentar.

Stílar eru oftast annaðhvort skilgreindir í Melding:Common.css eða á sér css síðum sniða, TemplateStyles. TemplateStyles þurfa sérstaklega að óska eftir því að stílnum sé hlaðið niður auk þess að tilgreina stílinn sjálfan. Þannig þarf bæði að koma fram <templatestyles src = "Snið/styles.css" /> sem segir hugbúnaðinum að sækja stílinn og að tilgreina stílinn í sniðinu, <div class="styles">. Stílar sem eru í Melding:Common.css þarf bara að tilgreina, en þeir eru sóttir á öllum síðum.

Með því að nota TemplateStyles í stað Melding:Common.css er minna notað af gagnamagni fyrir farsímanotendur Wikipedia, en þeir eru 1/5 af heimsóknum vefsvæðisins. Mjög fáir geta breytt Melding:Common.css og með því að nota TemplateStyles er sú takmörkun ekki til staðar.

Stílar sem eru merktir með core sem staðsetningu eru með stílinn í hugbúnaði Wikipedia, MediaWiki, ekki þarf að óska eftir stílunum með TemplateStyles. Inline merkir að stíllinn er innifalinn í sniðinu sjálfu og ekki hægt að tilgreina stílinn.

Listi yfir stíla
Stíll Staðsetning Notkun
Imagemap-inline Inline Notað með imagemap tagi
User-block Inline Snið:Bann
Listenlist Snið:Multi-listen start/styles.css Hljóðsnið
Medialist - Úreld, listenlist hefur tekið við
Spoiler - Fært yfir í fmbox, tekið úr notkun á enwiki 2008
Notice - Fært yfir í fmbox, tekið úr notkun á enwiki 2008
Column - Engin notkun í des 2021, til á en:Template:Column/styles.css
Audiolink inline Notað af hljóð sniðum
Reflist Snið:Reflist/styles.css Notað fyrir heimildalista
IPA Snið:IPA/styles.css Skilgreinir leturgerðir
Unicode - Skilgreinir leturgerðir, úrelt, hefur verið tekið úr notkun á en.wikipedia
Latinx Snið:Script/styles latin.css Skilgreinir leturgerðir
Polytonic Snið:Script/styles greek.css Skilgreinir leturgerðir
Script-x Snið:Script/styles-x.css Skilgreinir leturgerðir
Mufi - Ónotað, skilgreinir leturgerðir
Lang(x) Snið:Script/styles-x.css Skilgreinir leturgerðir
Refbegin Snið:Refbegin/styles.css
Navframe Melding:Common.css Stíll fyrir niðurfellanlegt efni
Nounderlines Melding:Common.css
Dablink - úreld, fært yfir í Hatnote
Hatnote Module:Hatnote/styles.css
Horizontal - úreld, fært yfir í hlist
Numtoc - Engin notkun í des 2021, til á en:template:nonumtoc/styles.css
Toclimit Snið:TOC limit/styles.css
Listify - Engin notkun í des 2021
template-documentation - Úrelt, fært yfir í Documentation
documentation Snið:Documentation/styles.css Skjölun (e. documentation)
babel-plain Snið:Babel-plain/styles.css Málkassi
static-row Snið:Static row numbers/styles.css
interlanguage-link Snið:Interlanguage link/styles.css
tocright Snið:TOC right/styles.css
citation-needed Snið:Heimild vantar/styles.css Snið:Heimild vantar
ib-legis-elect Snið:Þingkosningar/styles.css
thjodvegur Snið:Þjóðvegur/styles.css
citation Snið:Citation/styles.css Heimildasnið
geo Module:Hnit/styles.css Hnitasnið
infobox Module:Infobox/styles.css
infobox.sisterproject Module:Infobox/sisterproject styles.css
infobox.bordered Module:Infobox/bordered styles.css
infobox.geography Module:Infobox/geography styles.css
clade Snið:Clade/styles.css Tré dýra og plöntutegunda (svipað og ættartré)
blockquote Melding:Common.css Tilvitnanir
hlist Melding:Common.css Listar
references Melding:Common.css Heimildir, ekkert notað
babel Melding:Common.css Málkassi
plainlist Melding:Common.css
navbox Module:Navbox/styles.css Niðurfellanlegur listi, þemasnið
navbar Module:Navbar/styles.css Niðurfellanlegur listi, þemasnið
wikitable Melding:Common.css, core Töflur
plainlinks core Lætur ytri tengla líta út fyrir að vera innri
messagebox Melding:Common.css Skilaboðabox
mbox Melding:Common.css Skilaboðabox, grunnstíll fyrir önnur xmbox
ambox Module:Message box/ambox.css Skilaboðabox, ætlað fyrir greinar
fmbox Module:Message box/fmbox.css Skilaboðabox, ætlað fyrir meldingar
ombox Module:Message box/ombox.css Skilaboðabox, ætlað fyrir önnur nafnrými
nowrap Melding:Common.css
wraplinks Melding:Common.css
prettytable - Úrelt, þarf að breyta í wikitable
sortable Core Raða innihaldi taflna, notar íslenska stafrófið
noprint Core Merkja að efnið eigi ekki að prentast út
floatright / floatleft core Til að láta efni vera vinstri/hægrimiðað
error Core Villuskilaboð
licensetpl - Merkja vélarlesanleg leyfi, ekki þörf á hönnun.
toccolours core
toc core Stíll fyrir efnisyfirlit (Table Of Contents)
thumb core Stíll fyrir smámyndir
mw-editsection core Stíll fyrir breyta tenglana
bday - Merkja upphafsdagsetningu, engin hönnun
dtend - Merkja síðustu dagsetningu, engin hönnun
vcard - Merkja samskiptaupplýsingar, engin hönnun
plainrowheaders common.css aðgengisstíll fyrir töflur
mw-collapsible core/common.css gerir hlutinn fellanlegan
mw-collapsed core/common.css fellur hlutinn saman, notað með mw-collapsible
flagicon - merking, enginn stíll
locality - merking, enginn stíll
country-name - merking, enginn stíll
nickname - merking, enginn stíll
thumbimage core stíll fyrir smámyndir
thumbcaption core stíll fyrir smámyndir
reference core/common.css stíll fyrir tilvísanir
mw-headline core stíll fyrir fyrirsagnir
redirectText core stíll fyrir tilvísanir
sysop-activity-no-gadget - merking, enginn stíll
bot-activity-no-gadget - merking, enginn stíll
cs1 Module:Citation/CS1/styles.css Notað fyrir ensku CS1 heimildasniðin
t_nihongo - Úrelt, fært yfir í lang(ja)
frac Snið:Brot/styles.css Notað fyrir almenn brot
sfrac Snið:Sfrac/styles.css Notað fyrir almenn brot
metadata print.css Notað til að merkja lýsisgögn sem eru ekki prentuð
float-right/float-left common.css Til að vinstri/hægrimiðja á desktop en ekki mobile
editlink print.css Stíll fyrir breyta tenglana
hintergrundfarbe Snið:Notandi/styles.css Litaskilgreiningar frá þýsku wp
rahmenfarbe Snið:Notandi/styles.css Litaskilgreiningar frá þýsku wp
sortkey - Úrelt, fært yfir í data-sort-value="lykill"
boilerplate - Úrelt, fært yfir í fmbox
hp-welkom / hp-statistieken Snið:Lönd heimsins/styles.css Notað á Wikipedia:Lönd heimsins
jquery.ui.button core Stísnið fyrir takka, verið að taka úr notkun, fært í OOUI
sortbottom core Notað fyrir röðun taflna, útilokar neðstu línur frá röðun
sorttop core Notað fyrir röðun taflna, útilokar efstu línur frá röðun
coordinates Module:Hnit/styles.css Hnitasnið
toolbar - Var notað fyrir 2006 wikikóða ritilinn, sem var fjarlægður
ooui core Nýr flokkur af stílsniðum notaðar af MediaWiki