Wakaleo alcootaensis

Wakaleo alcootaensis er útdauð tegund af pokaljóni sem uppi var í ástralíu fyrir uþb 10 milljón árum. alcootaensis var stærsti meðlimurinn í ættkvíslinni Wakaleo, og næst stærsta ránspendýr í sögu Ástralíu á eftir pokaljóninu Thylacoleo carnifex. Byggt á þyngd Wakaleo vanderleuri (44-56 kg), hefur alcootaensis verið metið hafa vegið 96-123 kg, ekki mikið minna en talin meðalþyngd Thylacoleo carnifex (101-130 kg), þótt sú síðari nefnda gat vegið allt að 164 kg í stórum sýnishornum. Steingervingar af alcootaensis eru sjaldgæfir og brotakenndir.[1]

  1. „Bestiary-Wakaleo alcootaensis“. Bestiary (bresk enska). 25. október 2023. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. nóvember 2023. Sótt 7. nóvember 2023.