Voronesjfylki

Voronesjfylki (rússneska: Воронежская о́бласть) er fylki (oblast) í Rússlandi. Höfuðstaður fylkisins er Voronesj. Íbúafjöldi var 2,335,380 árið 2010.

Voronesjfylki innan Rússlands
  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.