Vitebsk-fylki

Vitebsk-fylki er hérað í norður-Belarús. Það þekur um 40,000 km². Helstu borgir eru Vitebsk, Orsha, Polotsk og Novopolotsk. Fjölmargir þjóðgarðar og vötn eru í fylkinu.

Vitebsk-fylki á korti.

TilvísanirBreyta