Viskustykki er klútur, oftast um 40sm * 80 sm sem notaður er til að þurrka vatn og sápu af blautu leirtau. Viskustykki eru oft úr bómull. Orðið er tökuorð úr dönsku.

Viskustykki og diskur.

Heimild

breyta
  • „Hvort á maður að segja viskustykki eða viskastykki og hvað er átt við með orðinu?“. Vísindavefurinn.