Ljósberi (fræðiheiti: Lynchus alpina eða Silene suecica) er planta sem tilheyrir arfaætt. Ljósberi er fjölært blóm sem ber ljós-fjólublá blóm og vex gjarnan á melum, holtum, í klettum og víðar. Hann hefur striklaga og hárlaus blöð, blómskúfarnir standa í hnapp á enda blómstöngulsins. Hann líkist aðeins geldingahnappi.

Ljósberi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicotidae)
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Arfaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Silene
Tegund:
S. suecica

Tvínefni
Silene suecica
(Lodd.) Greuter & Burdet
Samheiti

Silene suecica L.[1]
Lychnis suecica Greuter & Burdet
Viscaria alpina G. Don[1]

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.