Villingadalsfjall er hæsta fjall í Norðeyjum í Færeyjum og þriðja hæsta fjall Færeyja. Það er staðsett á Viðoy og er 841 metrar yfir sjávarmáli. Norðurendi fjallsins kallast Enniberg en það er annað hæsta standberg í Evrópu.

Villingadalsfjall.