Vikulokin

Vikulokin er íslenskur útvarpsþáttur í umsjón Önnu Kristínar Jónsdóttur og Helga Seljan. Hann er á dagskrá Rásar 1 á laugardagsmorgnum milli 11 og 12. Í þáttinn koma að jafnaði þrír gestir sem spjalla um fréttir vikunnar og bera fram sína skoðun á hlutunum.