Viðurlag
Viðurlag er fallorð sem er ákvæðisorð með nafnorði. Viðurlag getur verið fast eða laust.
- Dæmi
- Hann er myndarlegasti maður, hár og þrekinn.
- Jón kom gangandi.
- Hann vann þetta verk ungur.
Í síðasta dæminu sparast tíðarsetning = hann vann þetta verk, þegar hann var ungur.