Viðtalsbil
Viðtalsbil var tímaeining (venjul. 3. mínútur)[1] sem hver viðbótargreiðsla fyrir langlínusamtal gilti fyrir. Símtöl eru nú mæld á annan hátt.
Viðtalsbil kemur fyrir í hinu fræga dægurlagi: Bella símamær:
- Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær,
- er ekki alveg fædd í gær.
- Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær,
- hún kann á flestum hlutum skil,
- og kallar: viðtalsbil.
- ↑ „Bæir byggjast“. Rúv.is. 25. sept 2022. Sótt 27. október 2022.