Viðnámstæki er óvirkur rafeindaíhlutur sem hefur það hlutverk að skapa rafmótstöðu í rafrás. Straumurinn sem flæðir í gegnum viðnámstæki er í beinu hlutfalli við spennuna á skautum þess. Þessu sambandi er lýst með Ohmslögmáli.

Viðnámstækni
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.