Vetrarvegur er vegkafli sem sérstaklega er ætlaður fyrir akstur í vetrarfærð. Vetrarvegir eru merktir með vegvísum, nánar tiltekið umferðarmerki F01.21 úr Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra nr. 289/1995.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.