Vetrareik (fræðiheiti Quercus petraea) er eikartegund sem upprunnin er í Evrópu, Kákasus og í Anatólíu. Vetrareik er náskyld annarri eikartegund sumareik (Quercus robur) og vex á svipuðum svæðum. Sumareik þekkist frá vetrareik á því að lauf sumareikur hafa mjög stuttan stilk 3-8 mm langan. Einnig er akarn sumareikur öðruvísi en akarn vetrareikur. Sumareik og vetrareik blandast oft og er blendingur þeirra þekktur sem Quercus × rosacea.

Vetrareik
Vetrareik
Vetrareik
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. petraea

Tvínefni
Quercus petraea
(Matt.) Liebl.[1]
Kort yfir útbreiðslu
Kort yfir útbreiðslu

Heimildir breyta

Tilvísanir breyta

  1. "Quercus petraea" World Checklist of Selected Plant Families (WCSP). Royal Botanic Gardens, Kew.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.